Við hjá Mountaineers of Iceland tökum þá í verkefninu Hreint og öruggt á vegum Ferðamálastofu. Verkefninu er ætlað að hjálpa ferðaþjónustuaðilum að taka á ábyrgan hátt á móti viðskiptavinum sínum þannig að þeir upplifi sig örugga um leið.
Okkur finnst þetta vera frábært framtak hjá Ferðamálastofu þar sem að það eykur traust og trúverðuleika áður en ferðamennirnir snúa aftur.
Frekari upplýsingar er að finna hér
We at Mountaineers of Iceland take part in the project Clean and safe on behalf of the Icelandic Tourist Board. The project is intended to help tourism operators responsibly receive their customers so that they feel safe at the same time.
We think this is a great initiative by the Icelandic Tourist Board as it increases trust and credibility before the tourists return.
Further details about the project can be found here