Að nýta Ferðagjöf hjá Mountaineers

Allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi hafa fengið Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. Gjöfin er liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar kórónufaraldurs (Covid-19) og efla þannig íslenska ferðaþjónustu sem og hvetja landsmenn til að eiga góðar stundir á ferðalagi víðsvegar um landið.

Hvar nálgast ég ferðagjöfina mína?

Fyrst þarf að sækja Ferðagjöfina með innskráningu á island.is.  Til að nýta gjöfina er síðan smáforritið Ferðagjöf sótt í App Store eða Play Store og kóði undir strikamerki nýttur við bókun á ferðum. Einnig er hægt að nýta Ferðagjöfina beint inni á Ísland.is fyrir þá sem ekki eru með snjallsíma. Þá þarf að hafa samband við okkur í tölvupósti og við aðstoðum þig við að klára bókun.

Hvernig nýti ég ferðgjöfina mína hjá Mountaineers of Iceland?

Þú einfaldlega velur þá ferð á, vefnum okkar mountaineers.is, sem þú hefur áhuga á að taka þátt í. Þá velur þú fjölda farþega og dagsetningu.

Mountaineers Booking

Þegar allt hefur verið valið eftir þínum óskum velur þú „Checkout“

Checkout

Sé afsláttur í boði á þeirri ferð sem þú hefur valið þá slærð þú inn „Promo Code“ og smellir á „Apply“.

Enter Promo Code

Til þess að nýta svo Ferðagjöfina smellir þú á Gift Card.

Í Reitnum „Enter gift card code“ þarf að setja inn kóða sem fæst í smáforritinu Ferðagjöf. Í smáforritinu smellir þú á nýta gjöf og þá kemur upp strikamerki. Undir strikamerkinu er númer sem þú slærð inn í reitinn „Enter gift card code“ á vefnum okkar.

Enter Gift Card

Eftirstöðvar, ef einhverjar eru, er hægt að greiða með greiðslukorti þegar haldið er áfram með bókunarferlið.

Við hlökkum til þess að taka á móti ykkur í sumar og hvetjum alla til þess að nýta Ferðagjöfina sína og styðja íslenska ferðaþjónustu.

Related stories

Clean and Safe
Iceland

Hreint & Öruggt – Clean & Safe

Við hjá Mountaineers of Iceland tökum sóttvarnir okkar viðskiptavina alvarlega. Þess vegna tökum við þátt í verkefninu Hreint & öruggt hjá Ferðmálastofu.

We at Mountaineers of Iceland are concerned about our clients’ health measures. That’s why we take part in the Icelandic Tourists’ board project, Clean & safe.

Read more »
Standing on a glacier
Nature

Iceland’s Main Glaciers

A Brief Summary of Iceland’s main Glaciers.

Iceland has multiple glaciers and some of them have become very famous. Glaciers have formed on our island over an extended period of time and are receding heavily.

Read more »
Snowmobiles in a row
Nature

Why Snowmobiling on a Glacier Should be on Your Bucket List

When travelers think of visiting Iceland, the main agenda on the top of their list is an adventure

So, why should you include snowmobiling on a trip to Iceland?

Well, whereas in other countries around the world, tour guides will take you to mountainous terrains and vast snowy tundras, here in Iceland we’re a little different.

Known as the land of fire and ice, you’ll have the opportunity to experience snowmobiling in Iceland on top of some of the world’s largest and most dramatic glaciers, which frequently sit on top of some of the world’s most active volcanic systems.

Read more »
Nature

Gullfoss – Golden Falls

Gullfoss Falls or “the Golden Falls” are arguably considered the king of Iceland’s waterfalls. Standing at 32 meters high and with an average water flow of 110 cubic meters per second, it is indeed worthy of that title.

Read more »
Þingvellir
Culture

Fun facts about Iceland

The Land of Fire and Ice has become a tourism attraction in the past couple of years. For good reason, Iceland is an incredible country with features that you won‘t find anywhere else in the world. Iceland is full of surprises and unique in so many ways. An incredibly cool country with endless places and things to explore.

Read more »