Starfslýsing og kröfur

Vaktstjóri á jökli

Við óskum eftir ábyrgðarfullum aðila við starfstöð okkar í Jaka, vestanverðan Langjökli.

 • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Meirapróf
 • Þekking á Íslandi
 • Reynsla af leiðsögn kostur
 • Reynsla af þjónustustörfum kostur
 • Brennandi áhugi á ferðaþjónustu og ævintýraferðamennsku
 • Gott vald á ensku
 • Góð þekking á öðrum tungumálum er mikill kostur
 • Frumkvæði, skipulagning og jákvæðni
 • Stundvísi og sveigjanleiki

Umsóknir og fyrirspurnir sendist á: atvinna@mountaineers.is

Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Starfslýsing og kröfur

Jeppaleiðsögumaður í dagsferðir út frá Reykjavík

Við leitum að hressum og jákvæðum einstakling sem býr yfir óseðjandi ævintýraþorsta og elskar að segja sögur.

 • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Meirapróf
 • Þekking á Íslandi
 • Reynsla af leiðsögn kostur
 • Reynsla af þjónustustörfum kostur
 • Brennandi áhugi á ferðaþjónustu og ævintýraferðamennsku
 • Gott vald á ensku
 • Góð þekking á öðrum tungumálum er mikill kostur
 • Frumkvæði, skipulagning og jákvæðni
 • Stundvísi og sveigjanleiki

Umsóknir og fyrirspurnir sendist á: atvinna@mountaineers.is

Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
glacier snowmobile Reykjavik Iceland super jeep tour
Starfslýsing og kröfur

Við leitum að trukkabílstjóra

Við eigum glæsilegan flota með mörgum af stærri trukkum landsins sem keyrðir eru um hálendi Íslands.

Við leitum að einstaklingi sem þrífst best utan byggða og er öruggur við störf á stórum tækjum.

 • Vinnuvélaréttindi
 • Aukin ökuréttindi
 • Reynsla af akstri trukka
 • Enskukunnátta

Umsóknir og fyrirspurnir sendist á: atvinna@mountaineers.is

Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Eight wheel monster truck